Fréttir

Loksins hlýnar

Já loksins er farið að hlýna en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og lítilsháttar snjókomu, en norðan 3-8 og úrkomulítið síðdegis. Aftur suðvestan 8-13 og dálítil snjómugga á morgun. Hiti kringum frostmark. Eins og g...
Meira

Helga Margrét í kjöri um íþróttamann ársins

Í kvöld kemur í ljós hver verður íþróttmaður ársins 2009 en Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í hópi þeirra 10 einstaklinga sem hafa verið útnefndir. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu og að þessu ...
Meira

Þrettándabrenna Akrahrepps á morgun

Árlega Þrettándabrenna Akrahrepps verður á Þrettándanum sjálfum, miðvikudaginn 6.jan. nk. Kveikt verður í brennunni kl 20:30 á Úlfsstaðaeyrum. Brúkun á skoteldum meðal gesta er stranglega bönnuð og er bent á að félagar í fl...
Meira

Héðinn í leyfi

Héðinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi á Blönduósi, er farinn í leyfi frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi út kjörtímabilið en Héðinn mun vera að flytja tímabundið erlendis þar sem hann mun leggja stund á nám. Héðinn hefur st...
Meira

Doktor í fóðurfræði hesta

Sveinn Ragnarsson lektor við hestafræðideild Háskólans á Hólum varði þann 18. desember síðastliðinn doktorsritgerð sína við Sænska landbúnaðarháskólann (SLU) í Uppsölum með láði. Ritgerðin sem ber titilinn Digestiblil...
Meira

Dansklúbburinn Hvellur af stað á nýju ári

Nú í ársbyrjun hefst 26. starfsár dansklúbbsins Hvells í Skagafirði en hann var stofnaður árið 1984 og hefur starfað óslitið síðan. Þorrablót í næstu viku. Markmið klúbbsins er að fólk komi saman og dansi og hafi gaman af...
Meira

Hver voru vonbrigði ársins 2009?

Netkannanastjóri Feykis hefur sprengt af sér fjötrana eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara upp á síðkastið. Nú er sprottin fram ný könnun og geta æstir netkannanaþátttakendur nú kosið um vonbrigði ársins 2009. Uppskrifti...
Meira

Donni með Tindastól í sumar

Ennþá bætist á leikmannalistann hjá Tindastól næsta sumar því nú hefur Halldór Jón Sigurðsson eða Donni skrifað undir eins árs samning við Tindastól.  Donni hefur leikið 78 leiki fyrir m.fl. Tindastóls en 108 leiki alls me
Meira

Hús frítímans fær styrk frá EUF

Landsskrifstofa Evrópu unga fólksins, EUF, hefur ákveðið að styrkja verkefnið EUROINFOPOINT -HÚS FRÍTÍMANS. Hér er um að ræða verkefni sem fóstrað er innan Húss frítímans en fleiri koma þó að, eins og Fjölbrautaskólinn, R...
Meira

Kalt en spáð frostlausu á morgun

Það var kalt að koma út í morgun og sýndi mælir í bílum um 10 gráðu frost á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og að það þykkni upp. 8-10 í kvöld. Lítilsháttar snjókoma í nótt og á morgun. Minnka...
Meira