Fréttir

Jólatrjánum hent

Íbúum Blönduóssbæjar gefst kostur á því að setja jólatré sín út fyrir lóðamörk, þar sem þau verða fjarlægð n.k. mánudag. Þeir sem ekki nýta sér þessa þjónustu eiga þess kost að losa sig við þau á gámasvæðinu vi...
Meira

Upp skalt á kjöl klífa í kvöld

Í kvöld mun Karlakórinn Heimir úr Skagafirði halda tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga undir heitinu "Upp skalt á kjöl klífa". Þeir Óskar Pétursson og Ásgeir Eiríksson munu sjá um einsöng með kórnum og Thomas R. Higgerson um...
Meira

Börn fædd 2002 fá frítt í Stólinn

Skíðadeild Tindastóls ætlar að bjóða öllum börnum í sveitarfélaginu Skagafirði fæddum árið 2002 frí vetrarkort í Tindastól gegn 1000 króna gjaldi fyrir rafrænu lykilkorti. Geta foreldrar barnanna mætt með þau upp á skíða...
Meira

Skráning hafin í nýtt tómstundakerfi

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið upp nýtt skráningarkerfi fyrir börn á aldrinum 1993 - 2003 sem stunda íþróttir og tómstundir í sveitarfélaginu. Skráningin fer fram á tim.skagafjordur.is en nauðsynlegt er að skrá þanga...
Meira

Og síðan kom hláka

 Eftir langa kuldatíð gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 en sunnan 8-15 undir kvöld. Á morgun er aftur á móti gert ráð fyrir sunnan 13-20 og rigningu en suðvestan 13-18 og styttir upp síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Þa
Meira

Tómt loft

Geyspi desember-mánuðar telst vera Loftslagsráðstefnan sem haldin var í Kaupmannahöfn um miðjan mánuðinn. Ráðstefnan sem slík var auðvitað góðra gjalda verð en fljótlega varð ljóst að ekki voru allir á eitt sáttir. Fór svo ...
Meira

Ók á ljósastaur

Eldri maður slapp án teljandi meiðsla er hann ók á ljósastaur við gatnamótin fyrir neðan Varmahlíð nú um hádegisbilið í dag. Svo virðist sem ökumaður hafi misst bílinn út í snjóþungan vegarkantinn og ekki náð að koma hon...
Meira

Valgerður Hjaltalín fær viðurkenningu í hugmyndsamkeppni Faxaflóahafna

Á Heimasíðu FNV er sagt frá því að þann 11. desember voru veitt verðlaun í hugmyndasamkeppni Faxaflóahafna sf. um skipulag gömlu hafnarinnar og Örfiriseyjar í Reykjavík. Þar vann Valgerður Hjaltalín, nemandi við FNV, til verð...
Meira

Fæðingardeildinni á Króknum lokað í sparnaðarskyni

Samkvæmt frétt á Rúv verður fæðingardeildinni á Sauðárkróki lokað í sparnaðarskyni en Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki er gert að spara um 100 milljónir króna á árinu og er lokun deildarinnar liður í sparnaðaraðge...
Meira

Alli og Binni skrifa undir hjá Tindastóli

Á Heimasíðu Tindastóls er greint frá því að tveir öflugir leikmenn í fótboltanum hafi skrifað undir samning við félagið um að þeir leiki með liðinu í sumar. Þetta eru þeir Aðalsteinn Arnarson og Brynjar Rafn Birgisson e...
Meira