Tvennt ólíkt, Icesave og líf ríkisstjórnarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.01.2010
kl. 09.18
Í tilefni af umræðu um að ríkisstjórnin ætti að segja af sér ef Icsave félli í þjóðaratkvæðagreiðslu var tekið viðtal við Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í RÚV fyrir helgi. Tvö aðskyld mál, segir Jón.
-Mér er í mun að fram komi að ég tel að þessi mál séu óskyld og megi alls ekki breyta þessari þjóðaratkvæðagreiðslu í kosningu um líf ríkisstjórnarinnar né heldur aðild að ESB heldur um það mál sem verið er að kjósa um, segir Jón við Feyki.is.
Viðtalið við Jón er hægt að nálgast HÉR
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.