Dagskrá vikunnar í Húsi frítímans
Þá hefur verið gefin út dagskrá vikunnar í Húsi frítímans en að venju kennir það ýmissa grasa og nokkuð víst að sem flestir ættu að finna þar eitthvað við sitt hæfi.
Mánudagur 11. jan
Húsið opið frá 10:00-16:30
13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil og spjall.
Þriðjudagur 12. jan.
Húsið opið frá 10:00 - 22:00
14:00-17:00 Féló fyrir 4.-5. bekk -->
20:00-22:00 Féló fyrir 8.-10. bekk --> Flöskusöfnun fyrir Samfésferðina
Miðvikudagur 13. jan.
Húsið opið frá 10:00 - 22:00
10:00 Léttar leikfimiæfingar
13:00-15:00 Mömmuhittingur
15:00-17:00 Kóræfing hjá Eldri borgurum
15:10-18:00 Féló opið á Hofsósi --> Kynning á dagskrá vorannar, Family guy maraþon og Varúlfaspil
17:00-19:00 Tómstundahópur RKÍ
Fimmtudagur 14. jan.
Húsið opið frá 10:00-22:00
8:00-16:00 PMT
13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil og spjall
19:30-22:00 Prjónakaffi --> Allir velkomnir
Föstudagur 15. jan.
Húsið opið frá 10:00-23:00
8:00-15:30 PMT lokadagur
13:45-17:00 Opið fyrir 6.-7. bekk -->
14:00-17:00 Frístundastrætó
20:00-23:00 Opið fyrir 8.-10. bekk --> Hip Hop ball
Hægt er að skoða heimasíðu Húsins hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.