Fréttir

Hverja hafa Skagfirðingar átt á topp 10

  Skagfirðingi sem leiddist í vinnunni fannst ekki úr vegi í tilefni af kjöri Íþróttamanns ársins í gær, að líta yfir topp 10 lista kjörsins í áranna rás. Þar má m.a. sjá að tveir orginalar hafa komist inn á topp 10 lista...
Meira

Rúmlega sjöföldun á SMS sendingum á gamlárskvöld

Íslendingar nýttu farsímana vel til þess að koma nýárskveðjum til vina og vandamanna á gamlárskvöld enda sýndu kerfi Símans sjöföldun á SMS sendingum á þriggja klukkustunda tímabili í kringum miðnætti þegar 1. janúar 2010...
Meira

Sönghátíð í Húnaveri um helgina

Sönghátíð verður haldin í Húnaveri laugardaginn 9. janúar þegar nokkrir kórar koma saman í sameiginlegri kvöldskemmtun. Þetta eru Samkórinn Björk, Kór Blönduósskirkju, Rökkurkórinn og Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Ske...
Meira

Mikið um að vera í Húsi Frítímans

 Það er mikið um að vera í Húsi Frítímans þessa dagana enda reglubundin dagskrá komin á fullt eftir áramótin. Hinir ýmsu klúbbar og félagasaktök hafa aðstöðu í húsinu og því stöðugur straumur af fólki þar í gegn. Dags...
Meira

InGefense vill þjóðaratkvæðagreiðslu um G blettinn

InGefense hópurinn í Skagafirði hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun þar sem skorað er á forseta Íslands að fyrst farið verði út í þjóðaratkvæðagreiðslu á annað borð verði einnig skorið úr um tilurð hins meinta G bl...
Meira

Sveiflur í atvinnuleysi

Á fyrstu dögum ársins 2010 stóð skráð atvinnuleysi á Norðrurlandi vestra í tölunni 201 en í dag 6. janúar stendur tala þeirra sem eru að hluta til eða að öllu leyti án atvinnu í tölunni 178.
Meira

Þrettándagleði Þyts

 Á Hvammstanga verður haldin í dag þrettándagleði í boði Hestamannafélagsins Þyts . Blysför verður farin frá Pakkhúsi KVH kl. 18:00. Björgunarsveitin Húnar verða með kyndla og stjörnuljós til sölu áður en gangan hefst en
Meira

Kári skrifar undir

Kári Eiríksson, frá Beingarði í Hegranesi, hefur skrifað undir  samning við knattspyrnudeild Tindastóls. Hann er áttundi leikmaðurinn sem skrifar undir samning við félagið. Strákarnir eru nú að æfa af fullum krafti fyrir sumari
Meira

Sveit Sólveigar sigurvegari Þorsteinsmótsins

Árlegt Þorsteinsmót í bridge fór fram um síðustu helgi í Félagsheimilinu á Blönduósi að vanda og voru 14 sveitir mættar til leiks en mótið hófst um kl. 11:00 og var spilað til rúmlega 20:00. Keppnin var mjög spennandi frá f...
Meira

Örlygsstaðabardagi víðar en á Bessastöðum

Aðdáendur Heimis eru minntir á kórinn er á suðurleið með söngskemmtunina um þann fræga Örlygsstaðabardaga, fyrst í Hvammstanga á föstudagskvöld og síðan í Langholtskirkju í Reykjavík á laugardag kl. 16.   Forsala miða ...
Meira