Fréttir

Starfsfólki veittar viðurkenningar

Á árlegum Jólafundur HS var haldin í sal dvalarheimilis þann á dögunum voru að venju veittar viðurkenningar fyrir vel unnin störf og dygga þjónustu við heilbrigðisstofnunina   Fyrir 15 ára starf fengu Kristín R. E. Jóhannesdót...
Meira

Ýmislegt hjá Bretum sem þolir illa dagsljósið

Staðan í Icesavemálinu er einn samfelldur áfellisdómur yfir málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar. Sjálfskaparvíti hennar hafa komið okkur í þá hraklegu stöðu sem við erum nú í. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður ...
Meira

Fylkjum liði

Staðan í Icesavemálinu er einn samfelldur áfellisdómur yfir málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar. Sjálfskaparvíti hennar hafa komið okkur í þá hraklegu stöðu sem við erum nú í. Það er hins vegar enn eitt dæmi um lítilmótlega...
Meira

Karfan að byrja aftur eftir jól

Þá er körfuknattleikstímabilið að hefjast aftur eftir jólafrí. Á morgun, laugardaginn 9. janúar, verða tveir heimaleikir í yngri flokkunum. Klukkan tvö mætir 9. flokkur karla liði KR í bikarkeppninni og síðan kl. 4 er leikur Ti...
Meira

Útflutningsverðmæti á kindakjöti stóreykst

Hagstofan hefur gefið út tölur um útflutning í nóvember og liggja þá fyrir tölur fyrstu 11 mánuði ársins 2009. Útflutningur á kindakjöti var 2.269 tonn þessa 11 mánuði að verðmæti um 1.270 milljónir króna (FOB).  Að auki ...
Meira

Nýjar námsmatsreglur við FNV

Nýjar reglur um fyrirkomulag námsmats hafa tekið gildi í FNV.  Samkvæmti hinum nýju reglum er önninni skipt í tvo jafna hluta og skal námsmat (leiðsagnarmat, símat eða lokamat) fara fram í hvorum um sig. Einkunnir hvors hluta vega 50...
Meira

Flutningsgjöld hækka

Nú hafa Fóðurblandan og Lífland tilkynnt hvort um sig um hækkanir á  aksturstextum til fóðurflutninga sem og annarskonar aksturs. Hækkunin nemur um 5%  og tekur gildi í næstu viku. Ástæða hækkunarinnar er rakin til aukins rekst...
Meira

Prjónaæði

Sannkallað prjónaæði hefur gripið um sig og sjást nú hinar ólíklegustu konur skottast út í næstu verslun og kaupa sér prjóna og garn. Prjónakaffi og prjónanámskeið eru gríðarlega vinsæl og lopapeysur, vetlingar, sokkar og tref...
Meira

Auknar síldarveiðar heimilaðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, heimilaði með reglugerð dags. 29. desember 2009 auknar veiðar úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar. Viðbótin sem hann ákvað var 7 þúsund tonn. Þetta magn kemur til vi
Meira

Staða deildarstjóra ferðamáladeildar laus

Hólaskóli auglýsir á heimasíðu sinni lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra ferðamáladeildar Háskólans á Hólum Við deildina er lögð stund á rannsóknir og boðið háskólanám í ferðamálafræði og viðburðastjórnun. Í ...
Meira