Nýr slökkviliðsstjóri ráðinn til Brunavarna A-Hún

brunavarnir_hunavatnssysluStjórn Brunavarna Austur Húnavatnssýslu samþykkti á fundi sínum á föstudag að ráða Jóhann K. Jóhannsson í starf slökkviliðsstjóra Brunavarna A-Hún frá 1. febrúar 2010. Jóhann, sem er 31 árs, kemur frá Selfossi og hefur starfað sem neyðarflutningarmaður og sem varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu.

Jafnframt var ákveðið að ráða Hilmar Frímannsson í starf varaslökkviliðsstjóra.

/Húni.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir