Fréttir

Vaxtasamningur styrkir Hólaskóla

Fimmtudaginn 7. janúar var undirritaður samningur á milli ferðamáladeildar Háskólans á Hólum og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra um styrk upp á 1.500.000 króna til rannsóknar á efnahagslegu umfangi, mikilvægi og eðli hestamennsk...
Meira

Varað við „kraftaverkalausn“

Mbl.is segir frá því að eitrunarmiðstöð Landspítala vekur athygli á því að hægt er að kaupa á netinu svonefnda „kraftaverkalausn“ MMS sem getur valdið alvarlegum veikindum eða dauða. Eindregið er varað við notkun MMS og sa...
Meira

Knapamerkjafundur í kvöld

Almennur kynningarfundur um knapamerkin verður haldinn í Tjarnabæ í kvöld kl 20.00. Fundurinn er ætlaður öllum sem vilja afla sér upplýsinga um knapamerkin. Markmið þeirra og framkvæmd. Fyrirlesari er Helga Thoroddssen og mun hún fj...
Meira

Björt en örlítið köld spá

Spáin næsta sólahringin gerir ekki ráð fyrir miklum látum í veðrinu heldur er þvert á móti gert ráð fyrir hægri suðaustlægri átt og björtu með köflum. Frost verður á bilinu 0 - 5 stig en í kringum frostmark á annesjum. Hva
Meira

Höfðaskóli 70 ára

Höfðaskóli efnir til samkeppni um skólasöng (lag og texti) og merki skólans.Lagið þarf að vera í þægilegri söngtóntegund og textinn þarf að einhverjum hluta að passa einkennisorðum skólans. Merki skólans verður notað sem t
Meira

„Skuldbindingar okkar“ eru ekki til

Frá því forseti Íslands neitaði að staðfesta Icesave-lögin hefur gríðarlegur hræðsluáróður dunið á íslenskum almenningi, sem hafði vogað sér að vilja sjálfur ráða einhverju um það hvort á hann yrðu lagðar óheyrileg...
Meira

Bjart og fagurt glitský í Fljótum

Í dagrenningu í gærmorgunn, sást afspyrnu bjart glitský á himni í Fljótum.  Þetta eru sjaldgæf veðurfyrirbæri, og sá undirrituð t.d. glitský í fyrsta sinn á ævinni.  Skýið var bjart, svo það leit út eins og tungl á himn...
Meira

Stólarnir fengu Röstskellingu í Grindavík

Tindastólsmenn skelltu sér suður með sjó og mættu Grindvíkingum í Röstinni í fyrsta leik eftir jólafrí. Því miður höfðu heimamenn ákveðið að trekkja Pál karlinn Axel upp fyrir leikinn og hljóp hann eins og hríðskotaby...
Meira

Óskar Páll í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardag

Óskar Páll Sveinsson á lag í undankeppni Sjónvarpsins næstkomandi laugardag en lag Óskar Páls Is it true sló eftirminnilega í gegn í Euruvision á síðasta ári. Lagið samdi Óskar Páll í samvinnu við Bubba Mortens en það er Jo...
Meira

Rauðu djöflarnir getspakir

Uppskeruhátíð Getrauna Hvatar fór fram í síðustu viku á Pottinum og pönnunni að viðstöddum liðlega 20 manns. Eftir stutta tölu frá Ólafi Sigfúsi Benediktssyni fengu viðstaddir sér pizzur og drykki. Að loknu pizzuáti fór fr...
Meira