Vika í Þorra

svid1Norðanáttin hefur fyrir þá sem vilja skipuleggja skemmtanahald sitt á þorranum tekið saman nokkrar upplýsingar um dagsetningar á blótum í Húnaþingi Vestra.
Þorrablót Félags eldri borgara verður haldið í Nestúni þann 28. janúar næstkomandi. Borðahaldið hefst kl. 19:00 og miðaverð er hið sama og síðast, kr. 3.000,- Miðapantanir þurfa að hafa borist í síðasta lagi þann 21. janúar og er hægt að hafa samband við Maggý í síma 451 2418/849 9855 eða Baldur í síma 451 2869.

Þorrablót í Víðihlíð verður 30. janúar n.k.

Þorrablót á Hvammstanga verður 6. febrúar.

Þorrablót í Ásbyrgi verður 12. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir