Styttist í stóru mótin í frjálsíþróttunum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.01.2010
kl. 08.48
Æfingar hjá frjálsíþróttadeildinni eru nú hafnar aftur á nýju ári. Æfingataflan er óbreytt og má sjá hana á síðu Tindastóls. Framundan er spennandi tími með mörgum mótum.
Þau helstu eru:
Grunnskólamót UMSS
- 1.- 6. bekkur í Varmahlíð - 21. janúar.
- 7.-10. bekkur á Sauðárkróki - 28. janúar.
Stórmót ÍR - 23.- 24. janúar.
MÍ 15-22 ára - 30.- 31. janúar.
MÍ aðalhluti - 6.- 7. febrúar.
MÍ öldunga - 13.- 14. febrúar.
MÍ fjölþrautir - 20.- 21. febrúar.
Bikarkeppni FRÍ innanhúss - 28. febrúar.
MÍ 11-14 ára - 6.- 7. mars.
Bikarkeppni Norðurlands - um miðjan mars.
/Tindastóll.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.