Hvernig væri að grafa upp brauðvélina

 

Væri nú ekki góð hugmynd að rífa brauðvélina úr geymslunni og skella í nokkruð góð brauð næstu daga. Það er fátt jafn ljúft og að vakna við ilminn af nýbökuðu brauðinu og börnunum þykir gott að taka heitt brauð með í nestisboxið.

 

 

Brauðvélabrauð Grunnur

2,5 dl volgt vatn
1 msk hunang
2 msk ólífuolía
1 tsk salt
7,5 dl hveiti
2,5 tsk ger
ef þú vilt gróft brauð þá skiptirðu út hveiti og því grófa sem þú vilt setja útí.
má líka gera snittubrauð eða bollur, vélin hefar og svo hnoða í höndunum einu sinni, móta í bollur eða brauð og hefa á plötu í 25 mín, og svo inní ofn 175° í 12-15 mín.

Bóndabrauð

vatn: 4,5 dl
hveiti: 12 dl
salt: 3 tsk.
olía: 3 msk.
þurrger: 2,25 tsk.

Gróft brauð

vatn: 4,5 dl
matarbrauðsmjöl: 10,5 dl
hveitiklíð: 1,5 dl
salt: 3 tsk
síróp: 3 msk.
þurrger: 2,25 tsk

Kryddað rúgbrauð
vatn: 4,5 dl
hveiti: 7,5 dl
rúgmjöl: 4,5 dl
salt: 3 tsk
síróp: 3 msk
steytt fennikka: 1,5 tsk
þurrger: 2,25 tsk

Súrdeigsbrauð
vatn: 4,5 dl
rúgsigtimjöl: 7,5 dl
hveiti: 3 dl
súrdeig m/kryddi: 0,75 dl
salt: 3 tsk
olía: 3 msk
þurrger: 2,25 tsk

Hraðbakað sólkjarnabrauð
vatn: 4,5 dl
hveiti: 10,5 dl
sólkjarnar: 1,5 dl
salt: 3 tsk
olía: 3 msk
ljóst sýróp: 0,75 msk
þurrger: 2,25 tsk

Venjulegt hvítt brauð
Vatn: 2 ¾ dl
Smjör: 2 msk
Hveiti: 6 ½ dl
Mjólkurduft: 1 msk
Sykur: 2 msk
Salt: 1 ½ tsk
Þurrger:1 ½ tsk

Franskbrauð
Vatn: 2 ¼ dl
Smjör: 1 ½ msk
Hveiti: 7 ¾ dl
Mjólkurduft: 1 msk
Sykur: 2 msk
Salt:1 ½ tsk
Þurrger: 1 ½ tsk

Grahamsbrauð
Vatn: 2 ¾ dl
Smjör: 2 msk
Hveiti: 5 dl
Grahamsmjöl: 1 dl
Mjólkurduft: 2 msk
Sykur: 2 msk
Salt: 1 ½ tsk
Þurrger: 1 ½ -2 tsk

Eggjabrauð

Vatn: 2 ¾ dl
Smjör: 3 msk
Egg: 2 þeytt
Hveiti: 6 ½ dl
Mjólkurduft: 1 ½ msk
Sykur: 3 msk
Salt: 1 ½ tsk
Ger: 1 ½ tsk

Rúsínu og hnetubrauð
Vatn: 2 ¾ dl
Smjör: 2 msk
Hveiti: 6 ½ dl
Mjólkurduft: 1 ½ msk
Sykur: 2 msk
Salt: 1 ½ tsk
Kanill: 1 ½ tsk
Þurrger: 1 ½ tsk
Rúsínur: 1 dl
Hnetur: ½ dl

Rúsínum og hnetum er bætt útí eftir
Hljóðmerkið.
Ég nota ekki hneturnar ég set frekar 2 dl
Af rúsínum, mjög gott.

Múslíbrauð

Vatn: 3 dl
Olía: 1 msk
Hveiti: 5 dl
Heilhveiti: 1 dl
Múslí: 2 dl
Salt: 1 tsk
Þurrger: 2 tsk
Múslíið er sett út í eftir hljóðmerkið.

Jurtakryddbrauð:

vatn: 2 3/4 dl.
olífuolía: 1 1/2 msk.
hveiti: 6 dl.
mjólkurduft: 2 msk.
sykur: 2 msk.
salt: 1 1/2 tsk.
estragon: 1 1/2 tsk.
basilikum: 1 1/2 tsk.
oregano: °1/2 tsk.
þurrger: 1 1/2 tsk.

Epla og kanilbrauð:

2 1/4 dl. vatn
2 msk. smjör
1/2 tsk. vanilla(eða vanillusykur)
1 egg
5 dl. hveiti
1 1/2 dl. grahamsmjöl
2 msk. síróp
2 msk. púðursykur
1 dl. epli,skrælt og rifið
1 1/2 tsk. salt
1 tsk. kanill
1 1/2 tsk. þurrger
Sett í brauðvél og á normal.

Brauð með sólþurrkuðum tómötum:

3 dl. vatn
1/2 dl. matarolía
8-9 dl. hveiti
1 1/2 tsk. salt
1 1/2 tsk. þurrger
Sett á deig (dough) í brauðvélinni Sólþurrkaðir tómatar settir saman við (- vökvi)þegar deigið er mótað og penslað með hvítlaukssalti og mjólk. Bakað í OFNI við 200 gráður í 25 mín.

Rúsínu og hnetubrauð:
Vatn: 1 bolli oog 3 msk.
smör/smjörlíki: 1 1/2 msk.
salt: 1 tsk.
sykur: 2 msk.
brauðhveiti: 3 bollar
þurrmjólk: 3 msk.
ger: 2 tsk.
rúsínur 1/2 bolli
valhnetur,saxaðar: 3 msk.

1 bolli= 1 cup=250 ml.
Allt sett í þessarri röð nema rúsínum og hnetum eftir að búið að gera deigið (dough)
eða þegar pipar í vélinni þá má bæta í rúsinum og valhnetum.En þá er ekki sett á deig heldur normal eða hraðaprógram.Hægt að baka einnig í ofni 25 mín. 160 (miðjum ofni).

Rúsínubrauð:
vatn: 1 bolli og 1 msk.
smjör/smjörlíki: 2 1/2 msk.
salt: 1 tsk.
hunang: 3 msk.
brauðhveiti: 3 bollar
ger: 2 tsk.
rúsínur: 1/2 bolli.
(má setja aðra ávexti í staðinni fyrir rúsinínur þegar hún flautar).

Heilhveitibrauð:
Vatn: 1 bolli og 3 msk.
smjör/smjörlíki: 1 1/2 msk.
egg: 1 stk.
salt: 1 tsk.
sykur: 2 msk.
brauðhveiti: 2 bollar
heilhveiti: 1 bolli
þurrmjólk: 3 msk.
ger: 2 tsk.

(ef still fram í tímann skal eggjum sleppt og vatnsmagni breytt í 3/4 bolla og 2 msk.

Laukbrauð:

vatn: 3/4 bolli
smjörlíki: 1 msk.
salt: 1 tsk.
sykur: 1 1/2 msk.
saxaður laukur: 1/2 bolli
brauðhveiti 3 bollar
ger: 2 tsk.

ATH! einnig mjög gott að sleppa lauk og bæta þriggja korna blöndu í staðinn.

Rúgmjölsbrauð:

vatn: 1 bolli og 3 msk.
smjörlíki: 1 1/2 msk.
salt: 1 tsk.
sykur: 2 msk.
rúgmjöl: 1 bolli
brauðhveiti: 2 bollar
þurrmjólk: 3 msk.
ger: 2 tsk.

Low fat bananabread for breadmaker
2 Egg
1/4 bolli eplamauk
50 ml ávaxtajógúrt eða súrmjólk
2 bollar heilhveiti
1 matskeið þurrger
4 ofþroskaðir bananar
1 teskeið kanill
1. Place eggs, applesauce and yogurt together in the breadmaker's mixing bowl and set onto beat until the mixture is combined.
2. Mash the bananas in a bowl thoroughly and then add them to the breadmaker's mixing bowl.
3. Add the hveiti, þurrger and cinnamon to the mixing bowl and select the basic bread-making option.
...
Kryddbrauð í brauðvél
3 dl mjólk
3 dl hveiti
3 dl sykur
3 dl haframjöl
1 tsk engifer
1 tsk kanill
1 tsk negull
2 tsk matarsódi
1 tsk kardimommur

sett í vélina í þessari röð...sett á hraða-prógramm
ath það er ekki ger í þessari uppsskrift .

Grahams-Brauð
2 og 1/2 dl. vatn
2 msk. matarolía
1 tsk. salt
1 msk. púðursykur
325 gr. brauðhveiti (5 dl)
60 gr. grahamsmjöl (1 dl.)
35 gr. heilhveiti (1/2 dl.)
1 og 1/2 tsk ger.

"Maltbrauð"

3 dl malt
1 msk. olía
1 tsk. salt
5 dl. hveiti (325 gr.)
1.5 dl. grahamsmjöl (90 gr.)
1 dl sigtimjöl (60 gr.)
1 og 1/2 tsk ger.

Kanel brauð - fengið af netinu
½ bolliSúrmjólk, velgd í ca 60 ´c
2 matskeiðarSykur
½ teskeiðSalt
1½ teskeiðÞurrger
2 bollarBrauð hveiti
¼ teskeiðmatarsódi
2½ matskeið Mjúkt ósaltað smjör
2 teskeiðar kanill
1 Egg
½ bolliRúsínur, (gjarnan lagðar bleyti í volgu vatni)
setjið allt í nema rúsínurnar, setjið þær í eftir hnoðun ( hljóðmerkið) .

Viskíbrauð:
1 bréf þurrger
1 bolli haframjöl
3 bollar brauð hveiti
1 teskeið Salt
2 matskeiðar Sykur
1 matskeið mjólkurduft
2 matskeiðsar whiskey
1¼ bolli volgt vatn ;

Kartöflubrauð:
1 bréfÞurrger
3 bollarBrauðhveiti
1 matskeiðSykur
1½ teskeiðSalt
2½ teskeiðSætt smjör
2 matskeiðar Kartöflumúsa-flöguduft
1 bolliHeit mjólk
FOR 1-1/2 LB. LOAF Place the first 5 ingredients into the pan. Sprinlke the potato flakes over the hot milk and stir. Let cool slightly. Add milk, select white bread, and push start.

Kartöflubrauð

¾ bolli Stappaðar kartöflur
¾ bolliVatn (eða kartöflusoð)
2¼ matskeið matarolía
¾ teskeiðSalt
1 matskeiðSykur
1½ bolliBrauð hveiti
1½ bolliHeilhveiti
1½ teskeiðÞurrger

Duft-kartöflubrauð:

1? bolliVatn
3 matskeiðsSmjör
2½ matskeiðSykur
1 teskeiðSalt
2 matskeiðarkartöflumúsarduft
3 bollarBrauð Hveiti
1½ teskeiðÞurrger

Kanelbrauð: snúðabrauð --
cinnamon twist (ekki snúðar heldur snúið heilt brauð með kanel
180 ml Súrmjólk
3 matskeiðarHunang
1 Egg
2 matskeiðarSmjör
2¼ bolliBrauð hveiti

½ teskeiðSalt
2 teskeiðar Þurrger
settu vélina af stað á normal- og á meðan hún er að hnoða undirbýrðu borðið: setur plast á borðið og stráir hveiti vel yfir og hefur hveiti við höndina því degið er blautt,
tekur degið svo úr vélinni þegar hún stoppar, (lokar henni á meðan svo hitinn sleppi ekki út) og fletur það aðeins út í flata köku, frekar þykka, settu slatta af sterkum kanelsykri (2 tsk kanell á móti 1 tsk sykur) á kökuna og brjóttu hana saman í tvennt,
rúllaðu þessu svo upp í rúllu og snúðu uppá og brjóttu hana svo saman (eins og þegar maður snýr saman snúru) klíptu saman endana og settu þetta aftur ofaní vélina,
þú þarft að hafa hraðar hendur við þetta svo degið verði ekki kalt því vélin heldur áfram að vinna, þetta er mjög gott brauð.

Zuni-indjánabrauð:

1 bolliSúrmjóllk

1 Egg

1? bolliheilhveiti
1 bolliBread hveiti
? bollimaismjöl
1½ teskeiðSalt
1½ matskeiðEplamauk eða smjör
3 matskeiðarMolasses
? bolliRistuð sólkjarnafræ
¼ teskeiðmatarsódi
3 teskeiðsÞurrger
Dökkt-pumpernickel brauð
1¼ bolliBrauð Hveiti
2 teskeiðarpúður sykur
¾ bolliRúgmjöl
? teskeiðInstant kaffi duft
½ bolliHeilhveiti
2 teskeiðs Kúmen (ef vill)
1 matskeiðþurrmjólkurduft
1½ matskeiðkakó
1 teskeiðSalt
2 matskeiðs Dökkur molasses-sykur
1 matskeiðSmjör
220 mlVatn
3 matskeiðarmaismjöl
1 teskeiðÞurrger

Brauð frá Dúllu:
Hvítt með haframjöli
1 ¼ bolli vatn
3 bollar hveiti
1,5 msk þurrmjólk
1,5 tsk salt
2 msk smjör
2 msk hunang
½ bolli haframjöl
3 tsk þurrger

Heilhveiti-sýrópsbrauð:
3 dl vatn
1 msk olía
1 væn msk sýróp
3 dl heilhveiti
3,5 dl hveiti
2 tsk þurrger

Kaffibrauð m hnetum:
1 bolli og 2 msk vatn
1 og 1/3 bolli hveiti
2 msk þurrmjólk1,5 tsk salt
2 msk smjör
½ bolli rúgmjöl
2 msk púðursykur
1 egg
2 msk neskaffi
½ bolli saxaðar pecanhnetur
3 tsk þurrger
Hnetu-kókosbrauð --kemur á óvart--
1 og 1/8 bolli vatn eða kókosmjólk úr dós (volgt)
3 bollar hveiti
1,5 tsk salt
1,5 msk smjör
2 msk kókoskrem (má nota hunang í staðinn)
½ bolli kókosmjöl
¼ bolli sax pecanhnetur
¼ bolli sax valhnetur
3 tsk ger.
Hunangs sinnepsbrauð
¾ bolli vatn
2 bollar hveiti
1 bolli heilhveiti
1 msk þurrmjólk
¼ bolli hunang
1 tsk salt
½ bolli kjúklingasoð (sleppa salti ef soðið er saltað)
2,5 tsk sinnep (mælt með dijon)
2 tsk þurrkaður graslaukur
3 tsk þurrger.

Hentusmjörsbrauð
1 og ¼ bolli vatn
3 bollar hveiti
¼ bolli púðursykur
½ tsk salt
½ tsk hnetusmjör (creamy-ekki crunchy)
3 tsk þurrger.

Kartöflubrauð: gott með súpum.
¾ bolli vatn
3 bollar hveiti
1,5 tsk þurrmjólk
1,5 msk sykur
1,5 tsk salt
½ bolli sýrður rjómi
2,5 msk kartöflumúsarduft
3 msk baconbitar (má nota þurrkaða úr krukku)
3 msk þurrkaður graslaukur
3 tsk þurrger.

Sunnudagsbrauð:
600 gr hveiti
1,5 tsk salt
2 msk sykur
1,5 msk smjör
1 tsk þurrger
310 ml mjólk setting: normal

Hvítlaukskryddbrauð:
1 bolli og 1 msk vatn
¼ bolli ólívuolía
1 og 2/3 bolli hveitir
1/3 bolli þurrmjólkurduft
1 tsk salt
¼ bolli og 1 msk parmesanostur
1 tsk oregano
¼ tsk basil
1 tsk hvítlauksduft (ekki saltað)
2,5 tsk þurrger

Hvítt brauð mjög gott
350 ml volgt vatn
1,5 dsl salt
1 væn msk sýróp
3 msk olía
650 gr hveiti
3 msk kúmen eða annað fræ/korn
1,5 tsk þurrger Setting: Normal 1A
Hveilhveitibrauð
350 ml vatn
1 væn msk sýróp
1,5 tsk salt
3 msk olía
450 gr hveiti
200 gr hveiti
3-4 msk kornblanda
1,5 tsk þurrger Setting: vollkorn

Sesambrauð:
650 gr hveiti
1,5 tsk salt
4 msk hunang
3 msk smjör
6 msk sesamfræ
1 ttsk ger
3,5 dl vatn setting : vollkorn

Brauðvélabrauð frá Völlu ömmu úr sveitinni, (lítil brauð)
Hvítt:
2/3 bolli volgt vatn
2 msk smjör
2 bollar hveiti
1 msk sykur
2 msk þurrmjólk
1 tsk salt
1 og ¼ tsk ger setting: white-rapid

100% heilhveitibrauð
¾ bolli og 2 msk vatn
1 msk smjör
2 og 1/3 bolli heilhveiti
2 msk púðursykur
1 tsk salt
1 ½ tsk ger setting: whole wheat - medium.

Jurtakryddbrauð

vatn: 2 3/4 dl.
olífuolía: 1 1/2 msk.
hveiti: 6 dl.
mjólkurduft: 2 msk.
sykur: 2 msk.
salt: 1 1/2 tsk.
estragon: 1 1/2 tsk.
basilikum: 1 1/2 tsk.
oregano: °1/2 tsk.
þurrger: 1 1/2 tsk.
NB. 1 dl. : mæliglas í Melissu

Epla og kanilbrauð
2 1/4 dl. vatn
2 msk. smjör
1/2 tsk. vanilla(eða vanillusykur)
1 egg
5 dl. hveiti
1 1/2 dl. grahamsmjöl
2 msk. síróp
2 msk. púðursykur
1 dl. epli,skrælt og rifið
1 1/2 tsk. salt
1 tsk. kanill
1 1/2 tsk. þurrger
Sett í brauðvél og á normal.

Brauð með sólþurrkuðum tómötum

3 dl. vatn
1/2 dl. matarolía
8-9 dl. hveiti
1 1/2 tsk. salt
1 1/2 tsk. þurrger
Sett á deig (dough) í brauðvélinni Sólþurrkaðir tómatar settir saman við (- vökvi)þegar deigið er mótað og penslað með hvítlaukssalti og mjólk. Bakað í OFNI við 200 gráður í 25 mínu

Rúsínu og hnetubrauð
Vatn: 1 bolli oog 3 msk.
smör/smjörlíki: 1 1/2 msk.
salt: 1 tsk.
sykur: 2 msk.
brauðhveiti: 3 bollar
þurrmjólk: 3 msk.
ger: 2 tsk.
rúsínur 1/2 bolli
valhnetur,saxaðar: 3 msk.
1 bolli = 250 ml.
Allt sett í þessarri röð nema rúsínum og hnetum eftir að búið að gera deigið (dough)
eða þegar pipar í vélinni þá má bæta í rúsinum og valhnetum.En þá er ekki sett á deig heldur normal eða hraðaprógram.Hægt að baka einnig í ofni 25 mín. 160 (miðjum ofni).

Rúsínubrauð
vatn: 1 bolli og 1 msk.
smjör/smjörlíki: 2 1/2 msk.
salt: 1 tsk.
hunang: 3 msk.
brauðhveiti: 3 bollar
ger: 2 tsk.
rúsínur: 1/2 bolli. (má setja aðra ávexti í staðinni fyrir rúsinínur þegar hún flautar).

Heilhveitibrauð

Vatn: 1 bolli og 3 msk.
smjör/smjörlíki: 1 1/2 msk.
egg: 1 stk.
salt: 1 tsk.
sykur: 2 msk.
brauðhveiti: 2 bollar
heilhveiti: 1 bolli
þurrmjólk: 3 msk.
ger: 2 tsk.
(ef still fram í tímann skal eggjum sleppt og vatnsmagni breytt í 3/4 bolla og 2 msk.

Laukbrauð

vatn: 3/4 bolli
smjörlíki: 1 msk.
salt: 1 tsk.
sykur: 1 1/2 msk.
saxaður laukur: 1/2 bolli
brauðhveiti 3 bollar
ger: 2 tsk.
ATH!einnig mjög gott að sleppa lauk og bæti þriggja kornum í staðinn.

Rúgmjölsbrauð
vatn: 1 bolli og 3 msk.
smjörlíki: 1 1/2 msk.
salt: 1 tsk.
sykur: 2 msk.
rúgmjöl: 1 bolli
brauðhveiti: 2 bollar
þurrmjólk: 3 msk.
ger: 2 tsk.

Þessar uppskriftir eru þannig að hráefnin eru sett í þessarri röð. Má baka í vélinni eða gera deigið í vélinni og baka í 25 mín. í ofni við 160 gráður.Penslað með vatni og viskustykki sett yfir þegar komið er úr ofninum.

Kúmenbrauð Sælkerans

Vatn: 1 bolli + 1 msk. vatn
smjörlíki: 1 1/2 msk.
salt: 1 tsk.
púðursykur: 2 msk.
haframjöl: 1/2 bolli
hveiti 2 1/2 bolli
kúmen: 1-2 dl. eftir smekk
þurrger: 2 tsk.

Sett í brauðvélina í þessari röð. Tekur ca. 1 klst. og 20 mín. að vinna það. Ég pensla það með mjólk en líka hægt með vatni. Bakað í miðjum ofni við 160 gráður í 30 mín. Ég set viskustykki yfir það þegar það kemur úr ofninum og þá er skorpan mýkri.Geri oft fléttu úr deiginu,það er fallegt.Þú getur líka bakað þetta alveg með því að setja á normal.
NB. 1 bolli er sama og 250 ml. ég nota oftast millilítramál.

Hvítt formbrauð
1 1/2 tsk þurrger
7 dl hveiti
1 tsk salt
3 dl vatn
setjið gerið í eitt horn á skálinni
bætið hveiti og salti
hellið vatninu í
veljið prógram "hvítt brauð" og setjið vélin í gang

Ítalsk brauð
1 1/2 tsk þurrger
7 dl hveiti
1/2 dl fínrifinn parmesanostur
1-2 presaðir hvítlauksgeirar
1 tsk salt
2 msk ólífuolía
3 dl vatn
setjið gerið í eitt horn á skálinni
bætið í mjölinu, ostinum, hvítlauknum, saltinu og olíunni
hellið vatninu í
veljið prógram "normal" og setjið vélina í gang

Maísmjölbrauð
2 3/4 dl vatn
2 msk maísolía
5 sl hveiti
1 dl maísmjöl
1 1/2 msk sykur
1 1/2 tks salt
1 1/2 - 2 tsk þurrger

Vanillubrauð með sýrðum rjóma
Vanillubrauð með sýrðum rjóma
1 ¼ dl vatn
1 msk vanilludropar (má vera meira ef maður er mikill sælkeri)
Tæpur dl. Sýrður rjómi
1 egg
1 msk mjúkt smjör
7 dl hveiti
3 msk hrásykur eða síróp
1 ½ tsk salt
2 tsk þurrger

Bakið í brauðvél á “Sweet” eða “white” kerfi. Ekki heppilegt að nota “delay” (standa yfir nótt).

Gróft fjallagrasabrauð
Ég hef verið að gera tilraunir með fjallagrasabrauð en aldrei verið ánægður með útkomuna. Uppskriftin er í þróun. Þetta gerði ég í dag og það bragðast bara ágætlega
Eyþór
Gróft fjallagrasabrauð
4 dl mjólk
1 egg
1 msk olía
3 dl gróft spelt eða heilhveiti
5 dl fínt spelt eða hveiti
1 msk agave síróp eða hrásykur
1 msk þurrger
2 lúkur þurr fjallagrös

Leggja fjallagrösin í mjólkina og láta þau sjóða í 5 mínútur. Mjólkin kæld þar til volgt. Sett í skál ásamt eggi, olíu og sírópi. Þurrefnum bætt við.

Venjulegt kerfi í brauðvél.

Evrópskt svartbrauð
2 dl vatn
1 tsk cider edik (eða annað ljóst edik)
3 ½ dl hveiti
1 ½ dl rúgmjöl
Tæpur dl. Haframjöl
1 msk smjör eða olía
1 ½ msk hrásykur eða agave síróp
1 tsk salt
1 tsk kúmen (einnig má nota fræblöndur og þá í meira mæli)
1 tsk steiktur laukur eða smá laukduft
2 msk ósætt kakóduft
1 tsk þurrger

Henda öllu í brauðvélina, vökvinn fyrst og gerið síðast. Setja á venjulegt bökunarkerfi

Banana-hnetu-kanil-rúllubrauð (ekki í brauðvél)
Þetta brauð er æðislegt!

Brauðið:
2 egg
2 msk mjólk
1 stór og þroskaður banani, skorinn í 2-3 cm bita
1 ½ msk smjör
1 ½ msk hrásykur (ég nota Agave sýróp)
1 ½ tsk salt
7-8 dl hveiti
2 ¼ tsk þurrger

Smurningin:
1 ½ msk mjúkt smjör
3 msk púðursykur
¾ msk kanill
3 msk saxaðar pistasíur eða valhnetur

Brauðefni blandað saman hnoðað eftir kúnsarinnar reglum. Það síðan flatt út í hveiti á borði niður í ca 1 cm þykkt. Smyrjið mjúku smjörinu á deigið. Blandið púðursykri, kanil og hnetum saman og stráið því yfir smjörið. Rúllið svo deiginu upp og klemmið enda vel saman. Látið standa undir handklæði í klukkutíma á heitum stað.

Bakið í 30-45 mínútur við 170°
Æðislegt volgt með smjöri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir