Sundlaugin á Blönduósi vígð á Húnavöku

Á fundi bæjarstjórnar í vikunni lagði forseti fram tillögu að opnun nýrrar sundlaugar verði 15. maí 2010 og vígsla hennar fari fram í tengslum við Húnavöku í júlí 2010.

Tillagan var samþykkt samhljóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir