Krufning í Árskóla

Nemendur í 8. bekk Árskóla hafa verið að læra um líffæri og líffæraskipan í náttúrufræði upp á síðkastið. Til þess að bæta örlitlu við þekkinguna var ákveðið að fá nokkrar bleikjur til þess að kryfja og skoða líffæraskipan með eigin augum.

Krakkarnir skemmtu sér konunglega þó svo að sumum stelpunum hafi þótt verkið full sóðalegt. Sjá fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir