Ása Svanhildur syngur í kvöld

Söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi verður haldin á Akureyri í kvöld, Friður sendir að sjálfsögðu þátttakenda á keppnina en það er hún Ása Svanhildur sem tekur þátt fyrir Friðar hönd þetta árið.

 Fríður flokkur unglinga mun fylgja Ásu til Akureyrar í kvöld en fyrir þá sem ekki komast með er hægt að hlusta á keppnina í beinni útsendingu á www.voice.is en Voice er útvarpsstöð á Akureyri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir