Úrval góðra hrossa í 4 - gangi
Úrval góðra hrossa eru skráð til leiks í 4-gang KS deildarinnar sem fer fram næstkomandi miðvikudagskvöld í Svaðastaðahöllinni
og hefst keppni kl 20:00
Nokkrir af sterkustu fjórgöngurum landsins mæta og það er ljóst að það verður skemmtileg keppni í Svaðastaðahöllinni á miðvikudaginn.
Rásröð:
1) Þorbjörn Matthíasson - Rommel frá Hrafnsstöðum
2) Tryggvi Björnsson - Bragi frá Kópavogi
3) Viðar Bragason - Von frá Syðra Kolugili
4) Erlingur Ingvarsson - Gerpla frá Hlíðarenda
5) Björn F. Jónsson - Aníta frá Vatnsleysu
6) Sölvi Sigurðarson - Nanna frá Halldórsstöðum
7) Ólafur Magnússon - Gáski frá Sveinsstöðum
8) Ísólfur Líndal - Sindri frá Leysingjastöðum II
9) Ragnar Stefánsson - Lotning frá Þúfum
10) Riikka Anniina- Svala frá Garði
11) Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Vígur frá Eikabrekku
12) Elvar E. Einarsson - Mön frá Lækjarmóti
13) Þórarinn Eymundsson - Fylkir frá Þingeyrum
14) Þorsteinn Björnsson - Ögri frá Hólum
15) Magnús Bragi Magnússon - Farsæll frá Íbishóli
16) Mette Mannseth - Happadís frá Stangarholti
17) Líney María Hjálmarsdóttir - Þytur frá Húsavík
18) Bjarni Jónasson - Komma frá Garði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.