Körfuboltaleik frestað vegna veðurs
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.02.2010
kl. 14.02
Ekkert verður af áður auglýstum leik Tindastóls og Stjörnunar sem átti að fara fram í dag en leiknum hefur verið frestað til morguns vegna veðurs.
Leikurinn verður því leikinn á morgun þriðjudag klukkan 19:15.
Fleiri fréttir
-
Sveinbjörg Rut Pétursdóttir tekur við sem tímabundinn framkvæmdastjóri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 18.03.2025 kl. 14.28 gunnhildur@feykir.isSagt var fá því í frétt fyrr í dag að Katrín M. Guðjónsdóttir hefur sagt starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og mun láta af störfum 1. apríl nk. Stjórn SSNV hefur ákveðið að ráða Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur, verkefnastjóra SSNV tímabundið, sem framkvæmdastjóra til 1. september 2026.Meira -
Nýjung á heimasíðu safnsins
Fyrir þau sem hafa í hyggju að bjóða Byggðasafni Skagfirðinga grip geta nú nálgast eyðublað á heimasíðu safnsins þar sem hægt er að senda inn upplýsingar um gripinn.Meira -
Viðgerð á götulögn
Vegna viðgerða á götulögn hitaveitu við Sauðármýri verður lokað fyrir rennsli kl. 13:00 í dag, þriðjudaginn 18. mars.Meira -
Breyting á talmeinaþjónustu í Húnaþingi vestra
Þann 1. apríl 2025 verður breyting á talmeinaþjónustu í Húnaþingi vestra, þetta kemur fram á vef þeirra hunathing.is. Hingað til hefur Tappa séð um fjarþjónustu í gegnum tölvu en eftir 1. apríl mun Brynhildur Þöll Steinarsdóttir talmeinafræðingur sjá um þjónustu, greiningar og gerð þjálfunaráætlana fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra.Meira -
Langþráður nýr björgunarbátur í Skagafjörðinn
Sl. laugardag afhenti FISK Seafood Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit nýjan björgunarbát að gjöf. Andvirði bátsins, sem hlotið hefur nafnið Aldan, er um 20 milljónir króna og boðar koma hans á Sauðárkrók byltingu í búnaði til sjóbjörgunar og sömuleiðis björgunarstörf á hinum mikilfenglegu en um leið viðsjárverðu vötnum héraðsins. Með tilkomu Öldunnar eru tveir öflugir harðbotna björgunarbátar beggja vegna í Skagafirðinum. Aldan er í vestri en að austanverðu er Skafti í eigu björgunarsveitarinnar Grettis.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.