Náttúrufar í Húnavatnssýslum

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að veita 50.000- kr. fjárstyrk til Náttúrustofu NV og Selaseturs Íslands ehf. en þessir aðilar hyggjast halda sérstakan fræðsludag um náttúrufar í Húnavatnssýslum
þann 10. apríl nk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir