Öskufjör í Húnavallaskóla
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.02.2010
kl. 14.13
Öskudagurinn var í gær að venju haldinn hátíðlegur í Húnavallaskóla. Nemendur mættu grímuklæddir í skólann um hádegi. Eftir að hafa sýnt sig og séð aðra var kötturinn sleginn úr tunnunni.
Annað árið í röð fengum var krýnd tunnudrottningu en nú var það Sandra Ósk Valdemarsdóttir í 7. bekk sem hlaut heiðurinn. Eftir mikinn glaum og gleði fóru yngri nemendur heim klukkan fjögur en þeir eldri voru áfram á diskóteki. klukkan 22:00.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.