Kortasjá á Skagaströnd

Á heimasíðu Skagastrandar er nú komin kortasjá fyrir Skagaströnd. Kortasjáin er loftmynd sem er tekin ..... á sólríkum sumardegi. Hægt er að draga myndina nær með því að nota stýristiku efst til vinstri á kortinu.
 Á kortasjánni er líka fyrsti vísir að örnefnamerkingu sem þarf auðvitað að fylla betur í. Þá eru merkingar á þjónustustofnunum með sérstökum kortatáknum.

Kortasjána má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir