Dræmar undirtektir við stofnun framhaldsdeildar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.02.2010
kl. 11.33
Undirtektir foreldra og forráðamanna barna í 8., 9., og 10. bekk grunnskóla til dreifnáms í Húnaþingi vestra voru dræmar en viðhorfskönnun var á dögunum lögð fyrir þennan hóp.
Var niðurstaðan lögð fram til kynningar á fundi Byggðaráðs á dögunum. Þá kom á óvart hve margir eru óákveðnir.
Byggðarráð leggur engu að síður áherslu á að áfram verði unnið að stofnun framhaldsdeildar á Hvammstanga.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.