Opið töltmót á Hnjúkatjörn

Fyrirhugað er að halda opið töltmót á Hnjúkatjörn við Blönduós  sunnudaginn 28. febrúar kl. 13.00.

Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, unglinaflokki og barnaflokki. Skráning er hjá Óla Magg á netfangið: sveinsstadir@simnet.is fyrir miðnætti fimmtudag 25. febrúar.

Nánar á Neisti.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir