Mögnuð skíðaferð á föstudag

Starfsmenn í Húsi Frítímans eru þessa dagana að skipuleggja magnaða skíðaferð fyrir börn og unglinga í Skagafirði en ferðin mun verða fyrir börn í 4. - 10. bekk.

Rúta mun fara frá Húsi Frítímans  kl. 13:50 og er áætlað að krakkarnir komi til baka fyrir kl. 17:00.

Mun Hús Frítímans borga leigu fyrir þau börn sem eiga hvorki skíði né bretti en langar að prófa.
Skráning í ferðina fer fram í  gegnum tölvupóst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir