Iðnsveinafélag með nýja heimasíðu

Iðnsveinafélag Skagafjarðar hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.fjolnet.is/ifs. Á síðunni er hægt að finna fréttir og fróðleik úr starfi félagsins sem er 45 ára um þessar mundir.
Formaður félagsins er Páll Sighvatsson en aðrir í stjórn eru, Björgvin Sveinsson, varaformaður, Björn Sverrisson,
   ritari, Hjörtur Elefsen, gjaldkeri, og Óli Björgvin Jónsson meðstjórnandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir