Vetrarhátíð á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.02.2010
kl. 08.46
Vetrarhátíð verður haldin á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina sem nú gengur senn í garð. Veður er gott, nægur snjór og því um að gera að skella sér á skíði.
Allar nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu við ferðamenn í Skagafirði er að finna á www.visitskagafjordur.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.