Hörkukeppni í Skagfirsku mótaröðinni

Fyrsta mótið í Skagfirsku mótaröðinni var haldið í gær og var hið skemmtilegasta. Breiður aldurshópur keppenda atti kappi í smala og skeiði.

Úrslitin eru hér.

Smali fullorðnir:

Egill Þórir Bjarnason - Glóð frá Gauksstöðum      280 stig.
Magnús Bragi Magnússon - Dögg frá Íbishóli      272 stig.
Lísa Rist - Kráka frá Starrastöðum                       242 stig
Ástríður Magnúsdóttir - Aron frá Eystri-Hól          240 stig.
Birgir Þorleifsson - Tangó frá Reykjum                 236 stig. 

Smali unglingaflokkur:

Rósanna Valdimarsdóttir - Stígur frá Kríthóli             280 stig.
Sara María Ásgeirdóttir - Ófeigur frá Tunguhlíð         270 stig.
Bryndís Rún Baldursdóttir - Askur frá Dæli                 244 stig.
Guðmar Freyr Magnússon - Frami frá Íbishóli            240 stig.
Þorgerður Bettina Friðriksdóttir - Þorri frá Veðramóti 222 stig.

Skeið:

Magnús Bragi Magnússon - Frami frá Íbishóli         5,56 sek.
Elvar E. Einarsson - Hrappur frá Sauðárkróki         5,59 sek.
Egill Þórir Bjarnason - Líf frá Hafsteinsstöðum       6,35 sek.
Jón Helgi Sigurgeirsson - Náttar frá Reykjavík       6,74 sek.
Lísa Rist - Smiðja frá Starrastöðum                        6,89 sek.

Eftirfarandi myndir tók Sveinn Brynjar Pálmason af köppum mótsins.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir