Kammerkórs Norðurlands með tónleika á Hvammstanga

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í safnaðarheimili Hvammstangakirkju laugardaginn 6. mars.

Á efnisskrá eru íslensk kórverk, frumsamin og þjóðalagaútsetningar, þar af fimm samin sérstaklega fyrir kórinn. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir