Árshátíðarmót Léttfeta 2010
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
04.03.2010
kl. 09.10
Í tilefni árshátíðar Léttfeta laugardaginn 6.mars n.k. verður sama dag haldið sérstakt Árshátíðarmót, með firmakeppnisfyrirkomulagi á beinni braut. Keppt verður í karla og kvennaflokki.
Mótið er opið öllum Léttfetafélögum og engin þátttökugjöld. Mótið verður haldið á keppnisvelli félagsins og byrjar kl. 13:30. Skráning í andyri Tjarnarbæjar frá kl.12:00 til 13:00.
Mótanefnd Léttfeta
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.