Skagfirska mótaröðin í kvöld

Nú er komið að tölti í Skagfirsku mótaröðinni en kepppnin byrjar kl:20:00 í kvöld miðvikudagskvöldið 10. mars. Byrjað verður á unglingaflokki, 16 ára og yngri, síðan 2. Flokki sem eru minna keppnisvanir og síðast er 1. flokkur þar sem þeir keppnisvönu spreyta  sig.

Í unglingaflokki og 2. flokki eru tveir inná vellinum í einu og stjórnar þulur. Í 1. flokki er einn inná í einu og ræður sá uppá hvora hönd er riðið. Forkeppni verður riðin í öllum flokkum og síðan gert hlé og eftir hlé eru úrslit riðin í öllum flokkum, fyrst í unglingaflokki síðan 2. flokki og síðast er 1.flokkur. Aðgangseyrir á töltmótið er 1000.- krónur og er frítt fyrir 12 ára og yngri.

Tölt 10. mars 2010.

Unglingaflokkur, tveir inná í einu. H=hægri, V=vinstri.

  • Jón Helgi Sigurgeirsson - Bjarmi frá Enni.   H.
  • Katarína Ingimarsdóttir - Johnny be Good.   H.
  •    
  •  3. Elínborg Bessadóttir - Viðja frá Hofstaðarseli.   V.
  •     4. Rósanna Valdimarsdóttir - Þyrla frá Kríthóli.   V.
  •    
  • 5. Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir - Spori frá Ytri-Brennihóli.   V.
  •     6. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir - Blesi frá Litlu-Tungu.   V.
  •   
  •     7. Finnur Ingi Sölvason - Glanni frá Reykjavík.   H.
  •     8. Jón Helgi Sigurgeirsson - Samson frá Svignaskarði.   H.
  •  
  •     9. Elínborg Bessadóttir - Lóa frá Bakka.   V.
  •    10. Rósanna Valdimarsdóttir - Vakning frá Kríthóli.    V.

 

2. Flokkur, tveir inná í einu. H=hægri, V=vinstri.

  •     1. Aníta Lind Elvarsdóttir - Sigurdís frá Syðra-Vallholti.   H.
  •     2. Björn Svavarsson - Gjöf frá Síðu.   H.
  •  
  •     3. Sædís Bylgja Jónsdóttir -  Prins frá Garði.   H.
  •     4. Óli S. Pétursson - Djásn frá Höfnum.   H.
  •  
  •     5. Sveinn Brynjar Pálmason - Án frá Fjalli.   V.
  •     6. Sigurður Rúnar Pálsson - Rúna frá Flugumýri.   V.

 

  •     7. Jón Eyjólfur Jónsson - Prins.   H.
  •     8. Hannes Brynjar Sigurgeirsson - Lykill frá Varmalandi.   H.
  •  
  •     9. Birgir Freyr Þorleifsson - Tangó frá Reykjum.   V.
  •    10. Sigfús Snorrason - Glóblesi frá Álftargerði.   V.
  •  
  •    11.Sigurlína Erla Magnúsdóttir - Öðlingur frá Íbishóli.   H.
  •    12.Sigurður Heiðar Birgisson - Stjarna frá Lindarbrekku.   H.

 

1. Flokkur, einn inná í einu.

  • Júlía Ludwiczak - Veigar frá Narfastöðum.
  • Egill Þórir Bjarnason - Hugleikur frá Hafragili.
  • Skapti Steinbjörnsson - Gæfa frá Skefilsstöðum.
  • Símon Gestsson - Sleypnir frá Barði.
  • Björn Jónsson - Blængur frá Húsavík.
  • Ólafur Sigurgeursson - Hátíð frá Kálfsstöðum.
  • Þórir Níels Jónsson - Spakur frá Óslandi.
  • Auður Inga Ingimarsdóttir - Wiský frá Reykjum.
  •  
  • Sigurbjörn Þorleifsson - Björk frá Fellskoti.
  • Riikka Anniina - Svala frá Garði.
  • Erlingur Sigurðsson - Eik frá Skammbeinsstöðum.
  • Ingólfur Pálmason - Limra frá Hjaltastöðum.
  • Jóhanna Heiða Friðriksdóttir - Gormur frá Stóru-Ásgeirsá.
  • Guðmundur Þór Elíasson - Fáni frá Lækjardal.
  • Pétur Grétarsson Týr frá Hólavatni.
  • Ólafur Sigurgeirsson - Lukka frá Kálfsstöðum.
  • Arndís Brynjólfsdóttir - Rós frá Vatnsleysu.
  • Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Kolgerður frá Vestri-Leyrárgörðum.
  • Þórir Níels Jónsson - Mökkur frá Hofstaðaseli.
  • Lísa Rist - Táta frá Glæsibæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir