Davíð Örn Þorsteinsson í úrslit í landskeppni í eðlisfræði

Forkeppni í eðlisfræði fór fram í febrúar þar sem framhaldsskólanemendur um land allt þreyttu sérstakt próf og komust þrettán manns áfram. Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var á meðal efstu manna í landskeppninni og vann sér þátttökurétt í úrslitakeppninni, sem fram fer í mars. Vert er að óska Davíð til hamingju með árangurinn.

Eftirfarandi nemendur komust í úrslit: 

  • Arnór Hákonarson, MR
  • Aron Öfjörð Jóhannesson
  • Auðunn Skúta Snæbjarnarson, MA
  • Áslaug Haraldsdóttir, VÍ
  • Brandur Þorgrímsson, MA
  • Davíð Örn Þorsteinsson, FNV
  • Guðmundur Kári Stefánsson, MR
  • Helga Kristín Ólafsdóttir, MR
  • Jón Hjalti Eiríksson, ML
  • Jón Arnar Tómasson, MR
  • Ólafur Páll Geirsson, Kvennó
  • Sigtryggur Hauksson, MH
  • Sigtryggur Kjartansson, FSS

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir