Húnavakan haldin þriðju helgina í júlí
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
12.03.2010
kl. 10.45
Bæjarstjórn Blönduósbæjar lagðir til á síðasta fundi sínum að Húnavaka verði framvegis haldin á þriðju helgi í júlímánuði ár hvert.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra og formanni menningar- og fegrunarnefndar að ganga til samninga við fyrirtækið EÖJ & Co um framkvæmd hátíðarinnar í júlí 2010. Bæjarstjórn þakkaði ennfremur Þórhalli Barðasyni gott starf við skipulagningu Húnahátíðar sumarið 2009.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.