Fréttir

Nýtt skátaheimili

Þann 1. apríl næstkomandi, sem er skírdagur, ætlar skátafélagið Eilífsbúar að taka í notkun nýtt skátaheimili, sem er að Borgartúni 2, með opnu húsi frá kl. 14 – 17.  Okkur yrði það sönn ánægja að sem flestir sæju s
Meira

Bíll út af veginum í Hegranesi

 Fólksbíll fór út af veginum við bæinn Beingarð í Hegranesi um átta leytið í gærkvöld. Bíllinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Ökumaður kvartaði um eymsli í hálsi og baki og var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Sauð
Meira

Söngvarakeppni Húnaþings vestra á laugardag

Næstkomandi laugardagskvöld verður mikil tónlistarveisla í Félagsheimilinu á Hvammstanga en þá verður haldin hin margrómaða Söngvarakeppni Húnaþings vestra. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og er þema kvöldsins a
Meira

Erindi um rokkhátíð hafnað

Hópur áhugafólks sem hefur hug á  því að halda rokkhátíð á Sauðárkróki í ágúst hefur óskað eftir afnotum að húsnæðinu við Freyjugötu 9, áður bílaverkstæði KS, undir tónleikana. Byggðaráð Skagafjarðar hafnaði ...
Meira

Draumaraddir með tónleika á Skagaströnd

Í dag verða Draumaraddir norðursins með tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd og hefjast þeir klukkan 17:00.  Miðaverð er kr. 1500 fyrir fullorðna og kr. 800 fyrir grunnskóla nemendur. Draumaraddir norðursins er samstarfsverkefn...
Meira

Gaskútaræningjar gripnir sofandi

Í gær voru tveir menn gripnir sofandi í bíl við eyðibýli við veginn um Þverárfjall innan um tóma gaskúta. Lögreglumann grunaði að ekki væri allt með felldu. Um klukkan hálf átta um morguninn átti lögreglumaður á frívakt le...
Meira

Almyrkvi Sigurjóns

 Sigurjón Þórðarson skrifar hér á Feykir.is vangaveltur sínar um stöðu Sjálfstæðisflokksins og meint mannréttindabrot, skuldasöfnun og óráðsíu flokksins í aðdraganda bankahrunsins. Svona rétt til að halda sannleikanum til ...
Meira

Opið bréf til stjórnmálamanna Íslands

Reykjavík 30.mars 2010 Kæru landsmenn til sjávar og til sveita. Undanfarið ár hefur verið stórbrotið og án efa það róstusamasta í sögu lýðveldisins. Bankar hafa hrunið og fyrirtæki lent í öldurótinu.  Stjórnmálamenn takast...
Meira

Brestir en ekki slit

Brestir komu í meirihlutasamstarf Framsóknar og Samfylkingar í sveitastjórn Skagafjarðar í gær er flokkarnir tveir klofnuðu í afstöðu sinni til byggingu nýrrar álmu við Árksóla á Sauðárkróki. Framsóknarmenn lögðu á fundi sv...
Meira

Rútuferð á leik Keflavíkur og Tindastóls

Búið er að setja upp skráningu í rútuferð stuðningsmanna Tindastóls til Keflavíkur á fimmtudaginn, skírdag fyrir þá sem vilja verða vitni að einum mikilvægasta leik félagsins hin síðari ár. Skráningin fer fram á heimasíðu...
Meira