Fréttir

Rúta til Keflavíkur á fimmtudag ?

 Á Tindastólsspjallinu eru þeir sem hafa áhuga á að fá far með rútu til Keflavíkur á 3.leik úrslitaseríu Tindastóls og Keflavíkur í körfubolta beðnir um að skrifa nafn sitt svo hægt verði að mæla þátttöku.
Meira

Góður knattspyrnusigur

Í gær, sunnudag. spilaði m.fl.kvenna sinna fyrsta leik í Lengjubikarnum. Unnu þær sannfærandi 5-0 sigur á Hetti frá Egilsstöðum. Fyrsta mark leiksins skoraði Þóra Rut, er hún lagði boltann laglega framhjá markverðinum eftir gó
Meira

Stelpurnar með silfur á Íslandsmóti

Stelpurnar í minniboltanum gerðu heldur betur góða fyrir suður um helgina, en þær kepptu í úrslitamóti Íslandsmótsins í Keflavík. Stelpurnar unnu þrjá leiki og töpuðu aðeins fyrir heimastúlkum í Keflavík, sem urðu Íslan...
Meira

Ungur ökumaður á ofsahraða

Lögreglan á Sauðárkróki stöðvaði á dögunum ungan ökumann á ofsahraða á Skagfirðingabraut. Var ökumaðurinn  mældur á 105 km hraða en hámarkshraði á Skagfirðingabraut er 50 km/klst. Má ökumaðurinn, sem er 18 ára, búast...
Meira

Tónleikar Draumaradda í vikunni

Draumaraddir norðursins verða með tvenna tónleika í Húnaþingi um páskana, Hvammstangakirkju og Hólaneskirkju. Tónleikarnir í Hvammstangakirkju verða haldnir þriðjudaginn 30. mars kl. 17:00 og í Hólaneskirkju á Skagaströnd, miðv...
Meira

Bakarísmót í Tindastóli í dag

Í dag mánudaginn 29. mars verður haldið Bakarísmót í brekkum Tindastóls þar sem keppt verður í stórsvigi eða svigi en það mun fara eftir veðri og skíðafæri. Á morgun þriðjudag heldur mótið áfram. Keppt verður í eftirt
Meira

D listinn klár í Húnaþingi vestra

Listi  sjálfstæðismanna og óháðra í Húnaþingi vestra vegna kosninga til sveitastjórnar 29. maí 2010 er tilbúinn og mun Leó Örn Þorleifsson leiða hann. Í öðru sæti er Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Stefán Einar Böðvarsson
Meira

Dýrt að koma um viðeigandi klórbúnaði í sundlaugum

Guðmundur Þór Guðmundsson kynnti á dögunum fyrir fulltrúum í félags og tómstundanefnd kostnað við að koma umm klórtönkum og stýribúnaði í sundlaugar í Skagafirði.  Í sundlaug Sauðárkróks eru áætlaðar 6,3 milljónir í...
Meira

BioPol merkti 139 rauðmaga

Starfsmenn BioPol hafa verið á ferð og flugi eins og venjulega og eru mörg spennandi verkefni í gangi. Föstudaginn 11. mars var gerð ferð á Drangsnes og slegist í för með Frigga og félögum á Sigureynni sem voru á rauðmagaveiðum. ...
Meira

Enginn peningur til

Á síðasta fundi byggðaráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf frá Menntamálaráðuneytinu þar sem fram kom að ekki væri til  fjármagn til að stofna og reka framhaldsdeild frá FNV á Hvammstanga. Bréfið er svar við erindi sve...
Meira