Fréttir

Króksarinn, Kristín Þöll Þórsdóttir, leiðbeinir við saumaskapinn

Þann 13. og 14. mars mættu átta konur í Farskólann á saumanámskeið. Námskeiðið var auglýst í Námsvísi vorannar. Fyrri daginn voru konurnar í Árskóla og þann seinni í Farskólanum sjálfum. Konurnar tóku upp snið og saumuð...
Meira

3 ný störf á Hofsósi

þrjú ný störf í liðlega tveimur stöðugildum urðu til við opnun sundlaugar á Hofsósi sl. laugardag en frá þeim degi er rekstur sundlaugarinnar í höndum íþróttfulltrúa sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Meira

Stofnfundur Félags ungra bænda á Norðurlandi

Stofnfundur Félags unga bænda á Norðurlandi verður haldinn miðvikudagskvöldið 31.mars á Hóltel Varmahlíð í Skagafirði og hefst kl 20:00. Auk venjulegra stofnfundarstarfa munu Ásmundur Einar Daðason sauðfjárbóndi og þingmaðu...
Meira

Nú var kátt í Síkinu!

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Keflvíkinga í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni í hreint út sagt geggjuðum körfuboltaleik í Síkinu. Það var fátt sem benti til þess að Stólarnir ættu möguleika ...
Meira

Hrefna Gerður kjörin formaður UMSS

Ársþing UMSS var haldið í Árgarði fimmtudagskvöldið 25. mars. Hrefna Gerður Björnsdóttir var kjörin nýr formaður UMSS en Sigurjón Þórðarson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður. Þá voru í  Frjálsíþróttaráð UMSS e...
Meira

Um 200 landnámshænur drápust í eldsvoða á Tjörn

Mbl.is segir af því að útihús brunnu til kaldra kola þannig að um tvö hundruð landnámshænur drápust í miklum bruna á bænum Tjörn á Vatnsnesi í nótt. Einn ábúandi er á bænum, en hann vaknaði að sögn lögreglunnar á Blönd...
Meira

Hvernig væri að fjölmenna í Síkið?

Úrslitakeppnin í körfubolta er komin á fulla ferð og annað kvöld, nánar tiltekið sunnudagskvöldið 28. mars kl. 19:15, mæta Keflvíkingar í Síkið og takast á við Tindastólsmenn í annarri viðureign sinni. Suðurnesjakempurna...
Meira

Vesgú!

Þær Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir gáfu í dag Sveitarfélaginu Skagafirði nýja og glæsilega sundlaug á Hofsósi. Það hafa örugglega vel á fjórða hundrað gestir verið viðstaddir athöfnina sem fram fór í ágæt...
Meira

Lundabringur og kjúklingur í aðalrétt

Árni Birgir Ragnarsson var matgæðingur Feykis í maí 2008 og bauð hann upp á léttsteiktar lundabringur með malti og bláberjasósu í aðalrétt. Forréttur: Smálúðu-sashimi     400 gr. fersk smálúða 10 gr. svört sesamfræ ...
Meira

Orðsending frá forvarnarteymi Skagafjarðar

 Forvarnateymi Skagafjarðar sendi erindi vegna fréttar á  Feykir.is en með erindinu  vill forvarnateymi Skagafjarðar  koma á framfæri bréfinu sem foreldrum barna í 8.-10.bekkjum í Skagafirði var sent og auglýsingu frá fyrirtækinu...
Meira