Fréttir

Bílaklúbburinn með aðalfund

Í dag kl 18 verður haldinn aðalfundur Bílaklúbbs Skagafjarðar þar sem hefðbundin aðalfundarstörf verða innt af hendi. Að öllum líkindum verður nýr formaður kosinn til starfa. Aðalstarfsemi Bílaklúbbsins hin síðari ár er ...
Meira

Pókók slær í gegn

Leikfélag Hofsóss sýnir leikritið Pókók um páskana. Leikiritið hefur hlotið einróma lof áhorfenda enda sýningin fjörleg og samstæður leikhópurinn skilar verki sínu vel. Leiksýningarnar hafa verið vel sóttar og búast má vi...
Meira

Séra Ólafur las Passíusálma í 7 tíma

Síðasta sunnudag las séra Ólafur Hallgrímsson Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Mælifellskirkju. Hófst lesturinn klukkan 13 og lauk sjö tímum síðar. Að sön Ólafs eru Passíusálmarnir sígilt meistaraverk sem á sama erindi...
Meira

Molduxamótið 17. apríl

Ákveðið hefur verið að halda hið árlega Molduxamót fyrir 40 ára og eldri laugardaginn 17. apríl í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppt verður bæði í karla og kvennaflokkum og einnig gefst einstaklingum kostur á að skr...
Meira

Nöldri fokreiður út í Vegagerðina

Nöldri Húnahornsins fer mikinn í marspistli sínum og segist vera fokreiður út í Vegagerðina sem telji sig eiga fé til þess að leggja nýjan veg fram hjá Blönduósi en á sama tíma sé ekki til peningur til að laga brúna yfir Blö...
Meira

Þórólfur á ekki Kaupfélagið

Á heimasíðu FISK-Seafood hf. kemur fram að félagið hefur óskað eftir  því við Stöð 2 að koma á framfæri leiðréttingu á frétt sem var í fréttatíma stöðvarinnar, miðvikudagskvöldið 24.mars 2010. Í fréttini er láti
Meira

Ný heimasíða hjá Molduxum

Hinir fjallmyndarlegu, geðgóðu og einstaklega glaðbeittu Molduxar hafa nú opnað nýja heimasíðu þar sem gamla síðan hreinlega gufaði upp árið 2009 og hefur ekkert til hennar spurst síðan!! Getgátur eru samt um það að ónefndur...
Meira

Fjölgaði um 30% hjá Léttfeta

Á aðalfundi hestamannafélagsins Léttfeta sem haldinn var síðastliðinn föstudag voru skráðir 64 nýjir félagar. Pétur Grétarsson nýr í varastjórn. Þó fundurinn hafi ekki verið fjölmennur voru nýskráningarnar þær mestu sem h...
Meira

Meirihluti á endastöð ?

Sveitastjórn Skagafjarðar mun funda klukkan 16:00 í dag en á dagskrá fundarins er tillaga frá sveitarstjórnarfulltrúum Framsóknar um viðbyggingu við Árskóla. Athygli vekur að hinn meirihlutaflokkurinn, Samfylking, styður ekki tillö...
Meira

Fóðurverksmiðjan Bústólpi á Akureyri ræðst í viðamikla endurnýjun í vor:

  Veigamikil endurnýjun á framleiðslubúnaði fer fram í fóðurverksmiðjunni Bústólpa á Akureyri nú í vor. Með nýrri vinnslutækni tvöfaldast afkastageta verksmiðjunnar, unnt verður að framleiða orkuríkara og efnameira fóður...
Meira