Fréttir

Söngveisla í lok vetrar – stórtónleikar í Miðgarði

Alexandra Chernyshova, sópran og Kristján Jóhannsson, tenór verða með tónleika á síðasta degi vetrar í Miðgarði. Auk þeirra koma fram Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Tom R. Higgerson píanóleikari. Efnisskrá tónleikanna ver...
Meira

Markvissmenn skotvissir um páskana

Húnvetningar voru í góðu formi á páskamóti Skotfélags Reykjavíkur sem fram fór laugardaginn 3. apríl á svæði félagsins á Álfsnesi. Skotnir voru 3 hringir + úrslit og stóð Hákon Þór Svavarsson, ættaður frá Litladal, SFS up...
Meira

Gert ráð fyrir að í haust verði leikskólapláss á Sauðárkróki orðin 180 talsins

Þegar nýji leikskólinn á Sauðárkróki verður tekinn í notkun í haust má gera ráð fyrir að heilsdagspláss á leikskólum á Sauðárkróki verði orðin 180 talsins. Eins og staðan er í dag lítur út fyrir að þörfin fyrir plá...
Meira

Að Glæsivöllum

Það er ekki með góðu móti hægt að halda því fram að fjármálastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafi verið með ákjósanlegum hætti yfirstandandi kjörtímabil, þrátt fyrir að tekið sé tillit til erfiðra þjóðfélagsa...
Meira

Dagur um náttúrufar Húnavatnssýslna

Fræðsludagur um náttúrufar Húnavatnssýslna verður haldinn á Gauksmýri á vegum Náttúrustofu Norðurlands vestra og Selaseturs Íslands laugardaginn 10. apríl næstkomandi. Skúli Þórðarson sveitarstjóri Húnaþings vestra mun setj...
Meira

Vill breyta Aðalgötu 2 í veitinga- og gistihús

Jollanta Tomaszewa, hefur sótt um byggingarleyfi fyrir Aðalgötu 2 á Blönduósi . En umsæknandinn hyggst breyta notkun hússins úr íbúðarhúsi í veitinga og gistihús. Teikning sem fylgdi umsókninni uppfyllir ekki kröfur byggingarreg...
Meira

Í nógu að snúast hjá Lögreglunni

Lögreglan á Sauðárkróki hafði í nógu að snúast um páskahelgina en meðal þeirra verkefna sem hún hafði með höndum var m.a. eftirlit með umferð um héraðið og ástand ökumanna kannað sem var til fyrirmyndar utan eins. Að kv
Meira

Leið ehf. krefst vegstyttinga

Leið ehf. hefur gert kröfu um að á grundvelli nýlegra vegalega mæli Skipulagsstofnun svo fyrir að veglína skv. hugmyndum Vegagerðarinnar verði tekin inn í skipulag í Austur Húnavatnssýslu og Skagafirði og  það auglýst þannig e...
Meira

Tindastólsmerkinu líkt við þreföldu tána

Á vefnum Gullvagninum sem er samstarfsverkefni nokkurra einstaklinga sem vilja mynda mótvægi við einhæfa sýn hefðbundnu fjölmiðlanna á samfélagið er merki Tindastóls gert að umræðuefni og það líkt við þreföldu tána eða “T...
Meira

Það var ekkert gefins í Keflavíkinni

Það var léttur spaugur í gangi hér á Feyki.is þann 1. apríl síðastliðinn þess efnis að Keflvíkingar hefðu gefið leik sinn gegn Stólunum í úrslitakeppninni í körfubolta. Því miður var um aprílgabb að ræða því Ke...
Meira