Fréttir

Frumsýnt á Blönduósi í kvöld

Þá er komið að frumsýningu Leikfélags Blönduóss á gamanleiknum Á svið, eftir Rick Abbot. Margir nýir leikarar koma við sögu. Á svið er gamanleikur um áhugaleikfélag sem er að setja á svið dramatískt leikrit eftir nýbakað...
Meira

Kynningarfundir rammaáætlunar á Norðurlandi

Verkefnisstjórn 2. áfanga Rammaáætlunar um vernd og  nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði hefur starfað óslitið frá haustinu 2007. Markmið rammaáætlunar er að skapa forsendur fyrir sátt um vernd og ...
Meira

Hátíðarhaldari óskast

Sveitarstjórn Húnaþings vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem er reiðubúinn til þess að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17....
Meira

Ræsting og bón stækkar

Sigurður Eiríksson eigandi fyrirtækisins Ræsting og bón á Sauðárkróki keypti í haust fyrirtækið Glans í Reykjavík og hyggst snúa því úr taprekstri og gera það skuldlaust með haustinu. Að sögn Sigurðar er verkefnasta
Meira

Unga fólkið hvatt til að þátttöku í verðlaunaafhendingu á Landsmóti í sumar!

Landsmót hestamanna sem haldið verður í Skagafirði dagana 27.  júní - 4. júlí hefur óskað eftir samstarfi við æskulýðsnefndir hestamannafélaga landsins í þeim tilgangi að virkja ungmenni og unglinga við verðlaunaafhendingu á...
Meira

Góðir fulltrúar Skagafjarðar á Íslandsmóti iðn- og verkgreina

Skagfirðingar áttu nokkra keppendur í 2010 sem haldið var um síðustu helgi en Elfar Már Viggósson nemi  Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fékk þriðju verðlaun í tækniteikningu Inventor.  Aðrir Skagfirðingar tóku þátt frá...
Meira

Anna Jóna nýr leikskólastjóri

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að Anna Jóna Guðmundsdóttir, leikskólakennari búsett á Akureyri, verði ráðinn leikskólastjóri yfir nýjum leikskóla við Árkíl. Anna Jóna er alin upp á Sauðárkróki þangað sem forel...
Meira

Enginn Pétur Jóhann í Miðgarði

Pétur Jóhann Sigfússon hefur af blásið af fyrirhugaða sýningu sína af Sannleikanum með Pétri Jóhanni sem vera átti í Miðgarði næsta föstudagskvöld. Miðaeigendum er bent á að hafa samband við Rósu á Bláfelli til þess að ...
Meira

Snorri annar í nemakeppni

  Snorri Stefánsson, bakaranemi hjá Sauðárkróksbakaríi, varð annar í árlegri Nemakeppni Kornax sem var haldin í 13. sinn dagana 17. og 18. mars í Hótel- og  Matvælaskólanum í Kópavogi. Markmiðið með keppninni er að efla fagl...
Meira

Enn slær Örk í gegn

Aðalfundur félags kúabænda í Skagafirði var haldin á dögunum Við það tækifæri voru afhentir bikarar fyrir afurðahæstu kýrnar í Skagafiðri á liðnu ári. Það var kostakýrin Örk Almarsdóttir frá Eggi í Hegranesi sem var a...
Meira