Draumaraddir með tónleika á Skagaströnd

Í dag verða Draumaraddir norðursins með tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd og hefjast þeir klukkan 17:00. 

Miðaverð er kr. 1500 fyrir fullorðna og kr. 800 fyrir grunnskóla nemendur. Draumaraddir norðursins er samstarfsverkefni þriggja söng- og tónlistarskóla, þ.e.; Söngskóla Alexöndru í Skagafirði og Tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu. 

Stjórnandi er Alexandra Chernyshova og undirleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir