Erindi um rokkhátíð hafnað

Hópur áhugafólks sem hefur hug á  því að halda rokkhátíð á Sauðárkróki í ágúst hefur óskað eftir afnotum að húsnæðinu við Freyjugötu 9, áður bílaverkstæði KS, undir tónleikana.
Byggðaráð Skagafjarðar hafnaði erindi hópsins en húsnæðið sem til stendur að rífa er nú nýtt sem geymslu húsnæði auk þess sem þar standa í geymslu einhver fellihýsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir