Vill breyta Aðalgötu 2 í veitinga- og gistihús
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
06.04.2010
kl. 13.55
Jollanta Tomaszewa, hefur sótt um byggingarleyfi fyrir Aðalgötu 2 á Blönduósi . En umsæknandinn hyggst breyta notkun hússins úr íbúðarhúsi í veitinga og gistihús.
Teikning sem fylgdi umsókninni uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðar og þær kröfur sem komu fram í umsögn Brunamálastonunar dags.15.03 2010. Afgreiðslu á umsókninni hefur því verið frestað.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.