Ný og glæsileg heimasíða Árskóla

 Nú og glæsileg heimasíða Árskóla hefur litið dagsins ljós en á henni kemur fram að innra mat Árskóla hafi vakið verðskuldaða athygli.

Á vefslóðinni: http://www.eval.is/index.php  sem er síða Félags matsfræðinga, er sagt frá kynningarfundi á innra mati á skólastarfi, en  skólastjórnendur Árskóla kynntu þar sjálfsmat skólans á dögunum. Félag matsfræðinga valdi tvo grunnskóla, sem vakið hafa athygli fyrir innra mat á skólastarfi, til að kynna aðferðir sínar við innra mat.

 Heimasíðu Árskóla má sjá hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir