Endanleg próftafla komin á heimasíðuna

Já það er að koma vor, ekki er bara hlýrra í lofti heldur er endanleg próftafla komin á heimasíðu FNV.

Þó svo að prófin byrji ekki fyrr en í maí verða þeir skipulögðu eflaust fegnir að geta byrjað að raða upp skipulaginu og jafnvel skipuleggja glósurnar fyrir prófalestur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir