Hagstæð spá hvað öskufall varðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.04.2010
kl. 08.35
Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-10 og úrkomulítið, en fer að rigna síðdegis. Hiti 2 til 6 stig. Norðaustan 8-15 og slydda eða rigning á morgun, en él síðdegis. Kólnandi.
Það er því óhætt að segja að spáin sé okkur hagstæð hvað öskufall varðar og ótrúlegt en satt þá vonum við bara að norðanáttin haldist sem lengst.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.