Fréttir

Flestir strikuðu yfir Stefán Vagn og Jón Magg

 Kjörstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur nú sent frá sér lista yfir útstrikanir í sveitastjórnarkosningunum sem fram fóru á dögunum. Flestar útstrikanir hlaut Stefán Vagn Stefánsson eða 27 en þar á eftir kom Jón Magnús...
Meira

Stjórn LÍÚ fordæmir vinnubrögð ráðherra við takmarkanir á dragnótaveiðum

„Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna fordæmir þau vinnubrögð sem sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra viðhafði í aðdraganda og við útgáfu nýlegrar reglugerðar um takmarkanir á dragnótaveiðum. Reglugerðin gildir ...
Meira

Ungmenni frá Tindastól í knattspyrnuskóla KSÍ

Knattspyrnudeild Tindastóls ákvað nú í vor að heiðra tvö ungmenni félagsins og bjóða þeim í knattspyrnuskóla KSÍ. En undanfarin ár hafa ungmennin verið valin en foreldrar þurft að greiða kostnaðin sem er umtalsverður. Kna...
Meira

Fjöldi iðkenda í Úrvalsbúðum KKÍ

Tindastóll sendi fjölda iðkenda úr árgöngum 97, 98 og 99 í úrvalsbúðir KKÍ sem haldnar voru á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Ekki voru það eingöngu iðkendur sem tóku þátt í búðunum, heldur tók Hrafnhildur Sonj...
Meira

Guðmann gerði það gott um helgina í leirdúfuskotfimi

Fjórða STÍ-mót ársins í leirdúfuskotfimi var haldið af Skotíþróttafélagi Suðurlands í fyrradag. Guðmann Jónasson keppti fyrir hönd Markviss á mótinu og hafnaði í 2. sæti á mótinu eftir bráðabana við Gunnar Gunnarsson SFS...
Meira

Matthildur ofurmús 6 mánaða

Ofurmúsin okkar allra hún Matthildur litla Haraldsdóttir varð sex mánað í gær en Matthildur og foreldrar hennar til skiptist dvelur nú á sjúkrahúsi þar sem hún er að jafna sig eftir aðgerð númer 2. Feykir.is sendir fjölskyldunni...
Meira

Byggt á Nöfunum?

Byggingafélagið "Nú skal byggt sem aldrei fyrr ehf" í Reykjavík, hefur sent Skipulags- og bygginganefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar erindi, þar sem félagið óskar eftir því að fá að byggja raðhúsalengju eftir endilöngum brúnum...
Meira

Vantar þig aðstoð – erlendir sjálfboðaliðar leita verkefna

Fjöldi erlendra sjálfboðaliða hugðust koma til starfa á Landsmóti hestamanna í sumar.  Hluti þessara sjálfboðaliða eru á vegum samtakanna SEEDS og var áætlað að 9 manns kæmu þ. 21. júní til vinnu á Landsmóti og ynnu til 4. ...
Meira

Allt rusl hvarf á fyrsta degi

Vinnuskóli Skagafjarðar fór af stað í gær og fór blaðamaður á stúfana til að forvitnast aðeins um starfsemina.   Að sögn Stefáns Arnars Ómarssonar, yfirmanns Vinnuskólans, og Árna Gísla Brynleifssonar mættu krakkarnir hr...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í Litla skógi

Sunnudaginn 20. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Litla skógi á Sauðárkróki. Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævint...
Meira