Fréttir

Arnar landar metafla

Á heimasíðu Skagastrandar er sagt frá því að Arnar HU-1 landaði metafla í Reykjavík síðastliðinn föstudag eftir 34 daga karfaveiðar á Reykjaneshryggnum. Aflinn var um 1.300 tonn af úthafskarfa og verðmætið reyndist vera um 34...
Meira

Myndasýning á Jónsmessu

Ljósmyndasýning verður á Hofsósi í tengslum við Jónsmessuhátíðina 17.06.-20.06. í Grunnskólanum Hofsósi. Jón Hilmarsson sem einnig var með sýningu á síðustu Jónsmessuhátíð og Valdís Hálfdánardóttir ættuð frá Þrasta...
Meira

Skemmtileg sjómannadagshelgi að baki

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land um síðustu helgi og fór vel fram. Í Skagafirði fór dagskrá fram á Sauðárkróki á laugardegi en daginn eftir á Hofsósi. Hún var nöpur norðan golan á hafnarsvæðinu á Sau...
Meira

Lýður og Sveinn heiðraðir

Heiðursmennirnir Lýður Hallbertsson og Sveinn Garðarsson voru heiðraðir fyrir störf sín á sjó á Sjómannadaginn sem haldinn var hátíðlegur á Skagsatrönd á sunnudag. Að venju var farin skrúðganga frá höfninni og að kirkjunni...
Meira

Gauti stökk 4,65m

Gauti Ásbjörnsson, Tindastól/UMSS, náði sínum besta árangri í stangarstökki, þegar hann varð í 2. sæti á frjálsíþróttamóti í Gautaborg sunnudaginn 6. júní.  Gauti stökk 4,65m, en fyrir átti hann 4,50m utanhúss (2007) og...
Meira

Blíða áfram í dag

Blessuð sólin elskar allt og svo framvegis en íbúar á Norðurlandi vestra ættu að geta verið í sólskinsskapi í dag en á morgun gæti dregið ský fyrir sólu. Spáin er svohljóðandi; -Hæg breytileg átt og léttskýjað að mestu. ...
Meira

Sumarstemning á Krók

Loksins, loksins er sumaið að koma sögðu Króskarar í gær og mátti sjá þess merki um bæinn, blóm voru gróðursett, hús og götur málaðar auk þess sem fólk sólaði sig á götum úti. Við Árkýl voru miklar framkvæmdir enda á...
Meira

Aðalfundur Leikfélagsins í kvöld

Leikfélag Sauðárkróks heldur aðalfund sinn í kvöld kl 20 í Leikborg. Þar verður auk venjubundinna aðalfundastarfa rætt um sumar og haustverkefni félagsins. Að sögn formannsins Sigurlaugar Dóru sem alla jafna er kölluð Lulla, ver...
Meira

Skúli áfram sveitarstjóri

Sveitarstjórn Húnaþings vestra mun koma saman til fyrsta fundar að afloknum sveitarstjórnarkosningum þriðjudaginn 15. júní nk. Leó Örn verður oddviti en Sigurbjörg formaður byggðarráðs. Framboð sjálfstæðismanna og óháðra f...
Meira

Stelpurnar frá lið Grindavíkur heima

Stelpurnar í Tindastól/Neisti drógust á móti sterku liði Grindavíkur í 16 liða úrslitum í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Um heimaleik verður að ræða en Grindavíkurliðið leikur í Pepsídeildinni og er í 7. sæti, jafnt Stj
Meira