Myndasýning á Jónsmessu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
08.06.2010
kl. 09.29
Ljósmyndasýning verður á Hofsósi í tengslum við Jónsmessuhátíðina 17.06.-20.06. í Grunnskólanum Hofsósi.
Jón Hilmarsson sem einnig var með sýningu á síðustu Jónsmessuhátíð og Valdís Hálfdánardóttir ættuð frá Þrastarstöðum sýna rúmlega fjörutíu myndir prentaðar á striga.
Allir velkomnir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.