Blíða áfram í dag

Blessuð sólin elskar allt og svo framvegis en íbúar á Norðurlandi vestra ættu að geta verið í sólskinsskapi í dag en á morgun gæti dregið ský fyrir sólu.

Spáin er svohljóðandi; -Hæg breytileg átt og léttskýjað að mestu. Suðvestan 3-8 á morgun og skýjað. Hiti 8 til 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir