Fréttir

Körfuboltanámskeið með Helenu og Ágústi

 Helena Sverrisdóttir landsliðskona í körfuknattleik og Ágúst Björgvinsson munu í dag verða með körfuboltanámskeið fyrir stelpur og stráka fædd á árunum 1994-2003 í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga. Er námskeiðið liður ...
Meira

Sigmar Logi semur við Keflavík

Sigmar Logi Björnsson leikmaður Tindastóls í körfubolta hefur gert samkomulag við Körfuknattleiksdeild um að hann leiki með félaginu næstu 2 árin. Sigmar spilaði síðasta tímabil með Tindastól eftir að hafa verið búsettur í ...
Meira

Orkan býður landsmönnum mismunandi verð

Eins og heyrst og sést hefur í flestum fjölmiðlum er svokölluð Orkuvernd ný verðstefna Orkunnar og með henni leitast Orkan við að bjóða lægsta og sama verð á eldsneyti í hverju landsvæði fyrir sig. Ef verð á eldsneyti samkeppn...
Meira

Samkomulagið opið í alla enda

Feykir hefur nú birt samkomulag um samstarf  Framsóknarflokks og Vg í Sveitarstjórn Skagafjarðar á kjörtímabilinu og er þar drepið á fjölmörgum framfaramálum.  Það sem vekur óneitanlega athygli er hversu orðalagið um framkvæm...
Meira

Samkomulag um samstarf

Framsóknarflokkurinn og Vinstri græn hafa gert með sér samstarfssamning um meirihlutasamstarf um stjórnun Sveitarfélagsins Skagafjarðar kjörtímabilið 2010 – 2014 og birtist í Feyki sem kom út í morgun. Þar segir að Skagafjörður...
Meira

Hestamanna hittingur í skugga hóstapestar

Það segir frá því á vefsíðum hestamannafélaganna í Skagafirði að þó ekki sé hægt að fara í skipulagðar hestaferðir eins og venja er á sumrum þá ætla hestamenn að koma saman og gleðjast hestalausir. Eins og stað...
Meira

Hvatarstrákar leika Völsung illa

Hvatarstrákar í 4. flokki fóru í vikunni illa með Völsung á útivelli en það var blíða á Húsavík er strákar úr fjórða flokki í knattspyrnu mættu þangað til að etja kappi við heimamenn. Reyndar voru drengirnir nokkuð snem...
Meira

Vaxtarsprotar í Skagafirði og Eyjafirði

Hópur fólks á Norðurlandi hefur á undanförnum mánuðum tekið þátt í verkefninu Vaxtarsprotum. Þátttakendur vinna allir að ákveðnum viðfangsefnum sem lúta að atvinnusköpun í heimabyggð. Um er að ræða fjölbreytt viðfangsef...
Meira

Skínandi Ferguson bætist í safnið hjá Simma

Það blundar söfnunarárátta í mörgum og á meðan sumir safna pennum og frímerkjum þá safna aðrir búvélum og gömlum dráttarvélum til að gera upp og varðveita. Einn að þeim síðarnefndu er Sigmar landpóstur Jóhannsson í Lin...
Meira

Væta fram á morgundaginn

Hún var kærkomin rigningin sem byrjaði í gærkvöld en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði sunnan  5-10 og rigning, en norðvestan 3-8 í kvöld og þurrt að kalla. Hæg norðlæg eða breytileg átt á morgun og léttir til í innsve...
Meira