Sumarstemning á Krók
feykir.is
Skagafjörður, Uncategorized
08.06.2010
kl. 07.59
Loksins, loksins er sumaið að koma sögðu Króskarar í gær og mátti sjá þess merki um bæinn, blóm voru gróðursett, hús og götur málaðar auk þess sem fólk sólaði sig á götum úti.
Við Árkýl voru miklar framkvæmdir enda á að opna þar nýjan og glæsilegan leikskóla í haust. Við höfnina voru menn síðan að undirbúa brottför enda Sjómannadagurinn að baka og hvers dagurinn tekin við á nýjan leik.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.