Lýður og Sveinn heiðraðir

Heiðursmennirnir Lýður Hallbertsson og Sveinn Garðarsson voru heiðraðir fyrir störf sín á sjó á Sjómannadaginn sem haldinn var hátíðlegur á Skagsatrönd á sunnudag.

Að venju var farin skrúðganga frá höfninni og að kirkjunni þar sem haldin var sjómannamessa. Skemmtisigling, kappróður og leikir fylgdu í kjölfarið og skemmtu heimamenn sér konunglega þrátt fyrir að veðrið hefði mátt vera betra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir