veðurspá næstu daga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.06.2010
kl. 08.47
Spáin fyrir helgina gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt, skýjað með köflum eða bjartviðri.
Hiti 12 til 22 stig í dag, hlýjast inn til landsins, en heldur svalara á morgun.
það er því alveg tilvalið að drífa sig í útilegu, sinna viðhaldi á húsinu eða nýta helgina í að vinna í garðinum.
/vedur.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.